Sveinbjörn Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 892-2916
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 693-2916
Leiðhamrar 27, 112 Reykjavík (Grafarvogur)
69.900.000 Kr.
Fjölbýli
5 herb.
133 m2
69.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1990
Brunabótamat
48.750.000
Fasteignamat
59.550.000

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Vorum að fá í sölu fallegt 133,5 fm parhús með innbyggðum bílskúr á glæsilegum stað við Leiðhamra. Eignin er með fallegt útsýni frá verönd og er staðsett á skjólgóðum stað.

Stærð samkvæmt Fasteignamati. Íbúðar rými: 111,8 fm og bílskúr: 21,7 fm

Skipting húss: Anddyri, gestasnyrting, þrjú svefnherbergi, gangur, baðherbergi, eldhús, sólskáli, stofa og bílskúr.

Nánari lýsing:
Anddyri með innangengt í bílskúr. Flísalög gestasnyrting með sturtuaðstöðu.   Stór og breiður gangur sem er gengt í öll rými eignarinnar. Þrjú rúmgóð svefnherbergi.  Flísalagt baðherbergi með ljósri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu. Eldhús með ljósri viðarinnréttingu, tengi fyrir þvottavél og með góðum borðkrók. Björt og góð stofa með hátt til lofts. Sólstofa þar sem útgegnt er á timburlagða verönd til suðurs þar sem er fallegt útsýni.
Gengið er inn í bílskúr frá íbúð. Bílskúrinn er eitt opið rými og með millilofti.

Lóð: Lóðin er stór og gróðri vaxin. Garðurinn er tyrfður og með trjágróðri. Bílaplan er hellulagt.   

Upplýsingar: Húsið er staðsett í botnlanga þar sem lítil umferð er. Staðsetning er góð og stutt er í alla almenna þjónustu. 


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – [email protected]
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - [email protected]


Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.