Sveinbjörn Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Símanúmer: 892-2916
sveinbjorn@fastgardur.is
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Aðstoðarmaður fasteignasala
Símanúmer: 693-2916
halldor@fastgardur.is
Krummahólar 10, 111 Reykjavík (Efra Breiðholt)
37.900.000 Kr.
Fjölbýli / Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
108 m2
37.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1977
Brunabótamat
28.870.000
Fasteignamat
32.300.000

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Vorum að fá fallega og mikið endurnýjaða 108,5 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með bílskúr í fallegu og vel við höldnu lyftuhúsi við Krummahóla 10.

Stærð samkvæmt Fasteignamati. Íbúð: 83,5 fm og bílskúr: 25 fm.

Skipting eignar: Anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús, gangur, geymsla, þvottahús og bílskúr.

Nánari lýsing:
Anddyri með innbyggðum fataskáp. Gangur. Rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp. Flísalagt baðherbergi með fallegri viðarinnréttingu, stórri sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofn. Björt og góð stofa. Eldhús með fallegri nýlegri hvítri elhúsinnréttingu, uppþvottavél, helluborð, háfur og borðkrókur. Svefnherbergi með útgengt á suðursvalir. Svalir með svalalokun, harðviðargólfi og viðarklæddum  vegg.   Þvottahús er innan íbúðar með stálvask og hillum. Geymsla innan íbúðar. Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla  og sérgeymsla.

Bílskúr: Bílskúr er flísalagður og með nýlegu vinnuborði, upphengdum skúffuskápum, veggskápum, innfelldum vaski í borði, blöndunartæki út við útihurð og bílskúrshurðaopnara.

Gólfefni: Parket og flísar.

Lóð: Bílastæði er malbikað og göngustígar steyptir. Garðurinn er sameignlegur og er tyrfður.
 
Upplýsingar frá seljanda:
EINSTÖK ATRIÐI
 Nýtt dyrasímakerfi með myndavél
 Reykskynjarar eru í öllum rýmum og hitaskynjari í þvottahúsi
 Hurðastopparar á öllum hurðum
 Fráleggshilla í anddyri
 Tölvu /sjónvarpslögn frá ljósleiðaraboxi yfir á 2 staði í stofu
 Mjög stór sturta: dýpt 120 breidd 86
 Upphengt salerni og hæglokandi seta
 Handklæðaofn á þægilegum stað við handlaug
 Upphengd baðinnrétting (einföld gólfþrif)
 Uppþvottavél innfelld í innréttingu
 Mesta hæð ísskáps 188
 Undirskápaljós
 Haldalausir efri skápar
 Frábært útsýni og sólarhiti í suðri
 Svalalokun er hægt að opna að fullu
 Svalalokun er ekki skráð í fermetrum
 Hlýleg timburklæðning á vegg á svölum


VIÐHALD: Fyrir 4 árum var bæði eldhús og bað endurnýjað að öllu leyti. Í febrúar og mars á þessu ári voru gerðar eftirfarandi endurbætur:
 Nánast öll íbúðin máluð sem og bílskúr
 Öll skrúfu og naglagöt spartslað
 Gluggar og opnanleg fög málað
 Skipt um þéttingar á opnanlegum fögum
 Stormjárn og krækur endurnýjað að hluta
 Innihurðir sprautulakkaðar
 Skrár og húnar endurnýjað
 Skipt um 2 hurðir á eldhúsinnréttingu
 Ný undirskápaljós og led ljós í þvottahúsi
 lagðar tölvu / sjónvarpslagnir
 harðviðargólf sett á svalir
 ofnakerfi  yfirfarið og endurnýjað að hluta
 raflagnaefni endurnýjað  Nýjar kolasíur í viftu
 Parket olíuborið
 nýtt vinnuborð í bílskúr
 Skúffuskápar undir vinnuborð 


SAMEIGN:
Árið 2017 var lokið við umfangsmiklar viðgerðir utanhúss og húsið málað.  Áður hafði suðurhlið hússins verið klædd.  Ný lyfta verður sett upp í apríl og er það greitt úr framkvæmdasjóði.  Góð hússtjórn er í húsinu. Greitt er reglulega í hússjóð og framkvæmdasjóð og hafa allar framkvæmdir verið greiddar úr framkvæmdasjóði og almennur vilji er fyrir því að hafa það þannig.  


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali 
S. 693-2916 – halldor@fastgardur.is
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - sveinbjorn@fastgardur.is
Hildur, Aðstoðarmaður fasteignasalaS. 897-1339 - hildurh@fastgardur.is


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.